Göngu- og grasaferð í Heiðmörk
Létt göngu- og grasaferð í Heiðmörk á morgun þriðjudaginn 24. júní kl. 18:00. Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir verður leiðbeinandi í ferðinni. Hún mun leiða okkur í sannleikann um fjölbreytta flóru…
Létt göngu- og grasaferð í Heiðmörk á morgun þriðjudaginn 24. júní kl. 18:00. Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir verður leiðbeinandi í ferðinni. Hún mun leiða okkur í sannleikann um fjölbreytta flóru…
Ferðin verður í hlíðum Reykjafells í göngufæri frá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fimmtudaginn 4. júlí. Týndar verða fjölbreyttar jurtir í te, krydd og matargerð. Leiðbeinandi: Hulda Sigurlína Þórðardóttir, fyrrverandi hjúkrunarforstjóri HNLFÍ. Mæting…
Grasaferð Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem fór fram í gær, tókst einstaklega vel. Góð þátttaka var í grasaferðinni og veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur. Hulda Sigurlína Þórðardóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri HNLFÍ leiddi…