Vel heppnuð matþörungaferð
Laugardaginn 21.september var farið í matþörungaferð á vegum NLFR í Kópuvík í Innri Njarðvík.. Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur leiðbeindi í ferðinni. Þátttakendur lærðu að þekkja, tína og verka…
Laugardaginn 21.september var farið í matþörungaferð á vegum NLFR í Kópuvík í Innri Njarðvík.. Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur leiðbeindi í ferðinni. Þátttakendur lærðu að þekkja, tína og verka…
Matþörungaferð NLFR verður farin laugardaginn 21. september nk. Tekið verður á móti fólki kl. 13:30 við Kópuvík í Innri Njarðvík, bílum lagt við Brekadal. Frítt fyrir félagsmenn, aðrir greiða 3.500 Fjaran…
Kryddjurtanámskeið Auðar I. Ottesen garðyrkjufræðings sem haldið var nýlega tókst alveg frábærlega.Þátttakendur fræddust um helstu kryddjurtir sem rækta má bæði úti og inni á Íslandi. Einnig var bragðað á kryddtegunum…
Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir fer með þáttakendur í Heiðmörk og fræðir um algengar íslenskar lækningajurtir sem nota má til heilsubótar sem te, krydd eða í matargerð. Staðsetnging: Hist er við…
Kryddjurtanámskeið verður haldið þriðjudaginn 11. júní.Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur kennir á námskeiðinu og mun fara yfir helstu tegundir sem rækta má bæði úti og inni og hvað þarf til þess…