Friðsæld í febrúar – Hugleiðsluhátíð


7- 13. febrúar næstkomandi fer fram hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar. Þetta er þriðja árið í röð sem þessi hátíð er haldin.
Í boði Náttúrunnar heldur hátíðina í samstarfi við aðila sem bjóða upp á hugleiðslu eða núvitund.
Markmiðið er að vekja athygli á kostum þess að stunda hugleiðslu og ekki síður að kynna það sem er í boði á Íslandi tengt hugleiðslu. Mikið hefur gerst á undanförnum þremur árum og er hugleiðsla og núvitund meira í umræðunni og ástundun mun almenni í dag.

Ekki skemmir fyrir að það er FRÍTT Á ALLA VIÐBURÐINA!

Sjá nánar um viðburðinn á síðu Í boði náttúrunnar. 

Related posts

Vel heppnuð matþörungaferð

Matþörungaferð 21.september

Vel heppnað kryddjurtanámskeið