Grillaður silungur með hnetum og camembert
Gómsætur silungur sem bráðnar í munni – frábær í matarboðið. Uppskrift: Silungur (heill) Púrrulaukur Camembert ostur Salthnetur Púðursykur Salt Hvítlauk Pipar Ca. 2-3ja punda silungur er passlegur á mann. Meðhöndlun:…