Byggðu upp þinn eigin morgunsjeik
Ég smakkaði grænan „sjeik“ (smoothie) í fyrsta skipti einhvern tíman í 90´sinu, þegar mamma kom heim frá Puerto Rico. Þar hafði hún verið að læra um lifandi fæði og kenningar Ann…
Ég smakkaði grænan „sjeik“ (smoothie) í fyrsta skipti einhvern tíman í 90´sinu, þegar mamma kom heim frá Puerto Rico. Þar hafði hún verið að læra um lifandi fæði og kenningar Ann…
Solla á Gló heldur úti matarblogginu www.maedgurnar.is með dóttur sinni og veittist okkur hjá NLFÍ sá heiður að birta uppskriftir af vef þeirra. Við þökkum þeim mæðgum kærlega fyrir. Hér…
Í janúar langar marga að leggja áherslu á léttara fæði eftir allar kræsingarnar yfir hátíðarnar, en það getur verið erfitt að skipta um gír og kveðja löngun í sætindi og…
Gurrý garðyrkjufræðingi er margt til lista lagt, hún skrifar reglulega pistla á síðuna og hér deilir hún með okkur dásamlegri uppskrift að grænkálspestó. Uppskrift – 3-4 góðar greinar af grænkáli…
Mjög góð súpa í góðra vina hópi. Fyrir 6 manns Uppskrift: 3 msk. matarolía 600 gr. magurt nautahakk 2 msk. saxaður jalapenopipar (fæst niðursoðinn) 1 stór laukur, saxaður 2 dósir niðursoðnir…