Bircher-Benner Aldarafmæli
Svissneski læknirinn Max Bircher-Benner var einn kunnasti náttúrulæknir í Evrópu á fyrri hluta 20. aldar.Fyrstu ár sín sem læknir beitti hann venjulegum og viðurkenndum lækningaaðferðum og lyfjum, eins og aðrir…
Svissneski læknirinn Max Bircher-Benner var einn kunnasti náttúrulæknir í Evrópu á fyrri hluta 20. aldar.Fyrstu ár sín sem læknir beitti hann venjulegum og viðurkenndum lækningaaðferðum og lyfjum, eins og aðrir…
Miðvikudaginn 19. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein um Náttúrulækningastefnuna á Íslandi í 30 ára, þar sem því er haldið fram, að Björn Kristjánsson stórkaupmaður hafi flutt þessa stefnu til…
Inngangur Í lögum Náttúrulækningafélags Íslands segir svo í 3. gr.: “Tilgangi sínum hyggst félagið að ná m.a.: c) með því að vinna að stofnun heilsuhæla, sem beiti náttúrlegum heilsuverndar- og…
Formælendum náttúrulækningastefnunnar hér á landi hefir verið legið á hálsi fyrir það, að með “bannfæringu” sinni á kjöti væru þeir að stuðla að því að leggja í rúst einn aðalatvinnuveg…
Mikilsverðum áfanga hefir nú verið náð í heilsuhælismálinu, þar sem heilbrigðisstjórnin hefir viðurkennt hælið sem gigtlækningahæli. Þetta þýðir það, að gigtarsjúklingar, en aðrir ekki, fá um 3/5 hluta kostnaðar greiddan…