Saga heilsuhælismáls NLFÍ
Fyrsta gjöfin til stofnunar heilsuhælis, að upphæð 100 krónur, barst félaginu árið 1940 frá frú Þuríði Erlendsdóttur, Grettisgötu 57B í Reykjavík. Það var þó ekki fyrr en á aðalfundi félagsins…
Fyrsta gjöfin til stofnunar heilsuhælis, að upphæð 100 krónur, barst félaginu árið 1940 frá frú Þuríði Erlendsdóttur, Grettisgötu 57B í Reykjavík. Það var þó ekki fyrr en á aðalfundi félagsins…
Náttúrulækningastefnan segir: 1. Orsakir sjúkdóma eru rangir lífshættir. Hér er fyrst og fremst átt við hina svokölluðu “menningarsjúkdóma”, og að nokkru leyti einnig marga sýklasjúkdóma. 2. Flestum sjúkdómum má verjast,…
Að liðnum aldarfjórðungs starfsferli Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) þykir rétt, að skyggnst sé um öxl og í stuttu máli rakinn þráðurinn á starfsferli félagsskaparins, sem og að litið sé til árangursins,…
Fyrir nokkru var frá því skýrt í dagblaði í Reykjavík, að danskur teppasali væri farinn að lækna fólk með óvenjulegum hætti. Hann fær sendan blóðdropa frá sjúklingum og læknar þá…
Góðir áheyrendur! Í dag, 20. september, er hinn árlegi merkjasöludagur Náttúrulækningafélags Íslands. Eru merkin seld til ágóða fyrir heilsuhælissjóð félagsins, og fer sala þeirra fram bæði í Reykjavík og víða…