Frá heilsuhælinu desember 1962
Fyrstu mánuði þessa árs var aðsókn að heilsuhælinu nokkru minni en árið 1961; eftir því sem á árið hefir liðið hefir þetta breytzt, og nú í haust hefir aðsókn verið…
Fyrstu mánuði þessa árs var aðsókn að heilsuhælinu nokkru minni en árið 1961; eftir því sem á árið hefir liðið hefir þetta breytzt, og nú í haust hefir aðsókn verið…
Fyrir 9 árum áttum við Laufey Tryggvadóttir, núverandi formaður Náttúrulækningafélags Akureyrar, samtal um nauðsyn þess að koma upp náttúrulækningahæli í Eyjafirði. Öll þau ár sem liðin eru síðan að náttúrulækningahælið…
Fyrsta gjöfin til stofnunar heilsuhælis, að upphæð 100 krónur, barst félaginu árið 1940 frá frú Þuríði Erlendsdóttur, Grettisgötu 57B í Reykjavík. Það var þó ekki fyrr en á aðalfundi félagsins…
Náttúrulækningastefnan segir: 1. Orsakir sjúkdóma eru rangir lífshættir. Hér er fyrst og fremst átt við hina svokölluðu “menningarsjúkdóma”, og að nokkru leyti einnig marga sýklasjúkdóma. 2. Flestum sjúkdómum má verjast,…
Að liðnum aldarfjórðungs starfsferli Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) þykir rétt, að skyggnst sé um öxl og í stuttu máli rakinn þráðurinn á starfsferli félagsskaparins, sem og að litið sé til árangursins,…