Afhjúpun minnisvarða Jónasar Kristjánssonar
Hinn 20. september 1960 var í Hveragerði afhjúpaður minnisvarði Jónasar Kristjánssonar læknis, gerður fyrir mörgum árum af Einari myndhöggvara Jónssyni. Minnisvarðinn stendur gegnt aðaldyrum Náttúrulækningahælisins. Var hann afhjúpaður af dóttur…