Ávarp flutt í útvarp á merkjasöludegi NLFÍ 20. september 1952
Góðir áheyrendur! Í dag, 20. september, er hinn árlegi merkjasöludagur Náttúrulækningafélags Íslands. Eru merkin seld til ágóða fyrir heilsuhælissjóð félagsins, og fer sala þeirra fram bæði í Reykjavík og víða…