Náttúrulækningafélag Íslands 10 ára og upphaf náttúrulækninga á Íslandi
Síðan Jónas Kristjánsson, þáverandi héraðslæknir og sjúkrahúslæknir á Sauðárkróki, flutti hreyfingu þá, sem kölluð er náttúrulækningastefna, til Íslands, hefir hann verið eini boðberi hennar hér á landi í læknisstöðu. Hér…