Dagur íslenskrar náttúru
Í dag 16.september er dagur íslenskrar náttúru. Dagurinn var stofnaður 16.september 2010 af ríkisstjórn Íslands að tillögu Svandísar Svafarsdóttur þáverandi umhverfisráðherra. Dagurinn er einmitt fæðingardagur grínistans og baráttumannsins Ómars Ragnarssonar og stofnaður honum til heiðurs.…