Minning um frumkvöðul
Björn L. Jónsson fyrrverandi yfirlæknir Heilsustofnunnar NLFÍ í Hveragerði fæddist á þessum degi árið 1904. Til að minnast þessa merka manns er vert að fara yfir ævi hans og störf.…
Björn L. Jónsson fyrrverandi yfirlæknir Heilsustofnunnar NLFÍ í Hveragerði fæddist á þessum degi árið 1904. Til að minnast þessa merka manns er vert að fara yfir ævi hans og störf.…
Eymundur Magnússon var sæmdur á nýársdag heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Riddarakrossinn hlaut hann fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar. Stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur veitti árið 2006 Eymundi viðurkenningu fyrir „frumkvöðlastarf…
Hinn 20. september 1960 var í Hveragerði afhjúpaður minnisvarði Jónasar Kristjánssonar læknis, gerður fyrir mörgum árum af Einari myndhöggvara Jónssyni. Minnisvarðinn stendur gegnt aðaldyrum Náttúrulækningahælisins. Var hann afhjúpaður af dóttur…
Erindi þetta flutti Björn Egilsson, fyrrum bóndi og oddviti að Sveinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, á kvöldvöku í Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði 29. mars 1973. Góðir hælisgestir.Það er gamall siður…
Olof Lindahl er prófessor í læknisfræði og virkur félagi í ,Hälsofrämjandet, samtökum sænskra náttúrulækningamanna. Hann er ráðgefandi sérfræðingur tímarits samtakanna, „Hälsa“,og skrifar mikið í það. „Við sem aðhyllumst náttúrulækningar viðurkennum,…