Kærleiks- og kyrrðarstund NLFR
Í tilefni aðventunnar er félagsmönnum Náttúrulækningafélags Reykjavíkur og gestum þeirra er boðið til notalegrar kærleiks- og kyrrðarstundar þriðjudaginn 12. desember kl.20:00 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Sigurður Skúlason verður með hugleiðingu og…