Myndir af matreiðslunámskeiði NLFR – Grænmetisfæði
Námskeiðið „Grænmetisfæði – Fjölbreyttara en flesta grunar var haldið í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur miðvikudaginn 13.apríl síðastliðinn. Mikil aðsókn var á námskeiðið og seldist það upp á skömmum tíma og von er…