Huðnan Hansína komin í heiminn
Geitin okkar Bella er nú borin. Jóhanna á Háafelli sendi okkkur þessa mynd af henni Bellu með huðnuna sína og lét eftirfarandi texta fylgja með: „Hún eignaðist yndislega svartflekkótta huðnu…
Geitin okkar Bella er nú borin. Jóhanna á Háafelli sendi okkkur þessa mynd af henni Bellu með huðnuna sína og lét eftirfarandi texta fylgja með: „Hún eignaðist yndislega svartflekkótta huðnu…
Náttúrulækningafélag Íslands hefur ákveðið að halda áfram að styrkja Jóhönnu á Háfelli í Hvítársíðu með ræktun hennar á íslensku landnámsgeitinni. Ræktun þessa geitastofns er góð og nauðsynleg viðbót í íslenska…
Þetta er hún Bella, fósturgeitin okkar! Bella býr á Háafelli í Hvítársíðu (http://www.geitur.is) en þar eru ræktaðar íslenskar geitur og framleiddar ýmsar frábærar lífrænar vörur. Um þessar mundir bíðum við…
Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur nýlokið við að gera fræðandi og skemmtilegan þátt um starfsemina á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Hér er hægt að nálgast þennan þátt: http://www.n4.is/is/thaettir/file/heilsustofnun-nlfi
Mjög góð stemmning var á aðalfundi Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem haldinn var 18. mars s.l. í Norræna húsinu. Eftir hefðbundn aðalfundastörf fengu gestir sér léttar veitingar. Síðast á dagskránni var erindi…