Vel heppnað fræðsluerindi hjá NLFA
Laugardaginn 5.maí s.l. héldu Ingi Þór Jónsson markaðsstjóri Heilsustofnunar NLFÍ og Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, fræðsluerindi í Kjarna félagsheimili Náttúrulækningafélags Akureyrar. Fjöldi Akureyringa mætti á svæðið og í lokin gæddu…