Gróðurstöðin Hæðarenda hlýtur viðurkenningu Náttúrulækningafélags Reykjavíkur
Miðvikudaginn 18.október síðastliðinn veitti stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur (NLFR) eigendum gróðurstöðvarinnar Hæðarenda Grímsnesi, Svanhvíti Konráðsdóttur og Ingvari S. Ingvarssyni, viðurkenningu fyrir áratugastarf á sviði lífrænnar ræktunar matjurta. Svanhvít og Ingvar hafa…