Vegleg gjöf frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur
Stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur færði Heilsustofnun tvo nýja bekki núna í vikunni. Dvalargestir og starfsfólk Heilsustofnunar voru að vonum ánægð þessa fínu bekki. Góð jólagjöf frá NLFR sem mun nýtast mjög…