Ályktanir 36. landsþings NLFÍ
Börn og unglingar Landsþing NLFÍ hvetur stjórnvöld til að gera öllum leik-, grunn- og framhaldsskólum kleift að kenna leiðina til heilbrigðis. Heilsueflandi samfélag er lykill að árangri. Hæfileg hreyfing, nægur…
Börn og unglingar Landsþing NLFÍ hvetur stjórnvöld til að gera öllum leik-, grunn- og framhaldsskólum kleift að kenna leiðina til heilbrigðis. Heilsueflandi samfélag er lykill að árangri. Hæfileg hreyfing, nægur…
Á 80 ára afmæli NLFÍ á Sauðárkróki í sumar hélt Jón Ormar Ormsson mikla og lofsamlega ræðu um Jónas Kristjánsson lækni sem var einn af stofnendum NLFÍ og Heilsustofnunar NLFÍ…
36. landsþing NLFÍ var haldið á Heilsustofnun NLFÍ laugardaginn 9. september s.l. Félagið var stofnað á Sauðárkróki árið 1937 og fagnaði því 80 ára afmæli sínu á árinu. Þessum tímamótum…
Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) fagnaði 80 ára afmæli sínu 5.júlí s.l. með veglegri afmælishátíð á Sauðárkróki. Afmælishátíðin tókst með miklum ágætum og léku veðurguðirnir við gesti. Fjöldi manns lét sjá sig…
Árið 1989 kom út bókin „Glampar á götu – Brellur og bernskuminningar Bjössa bomm“. Þessi bók er æskuminningar Björns Jónssonar sem var ungur drengur á Sauðárkróki þegar Jónas Kristjánsson var…