36. Landsþing NLFÍ
36. landsþing NLFÍ var haldið á Heilsustofnun NLFÍ laugardaginn 9. september s.l. Félagið var stofnað á Sauðárkróki árið 1937 og fagnaði því 80 ára afmæli sínu á árinu. Þessum tímamótum…
36. landsþing NLFÍ var haldið á Heilsustofnun NLFÍ laugardaginn 9. september s.l. Félagið var stofnað á Sauðárkróki árið 1937 og fagnaði því 80 ára afmæli sínu á árinu. Þessum tímamótum…
Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) fagnaði 80 ára afmæli sínu 5.júlí s.l. með veglegri afmælishátíð á Sauðárkróki. Afmælishátíðin tókst með miklum ágætum og léku veðurguðirnir við gesti. Fjöldi manns lét sjá sig…
Árið 1989 kom út bókin „Glampar á götu – Brellur og bernskuminningar Bjössa bomm“. Þessi bók er æskuminningar Björns Jónssonar sem var ungur drengur á Sauðárkróki þegar Jónas Kristjánsson var…
Þann 5. júlí n.k. fagnar Náttúrulækningafélag Íslands 80. ára afmæli sínu. Jónas Kristjánsson læknir stofnaði félagið ásamt öðru kjarnafólki á Sauðárkróki á Hótel Tindastóli. Þetta eru merk tímamót í sögu…
Í gær fimmtudaginn 18. maí var formleg opnun á nýrri og endurbættri matstofu Heilsustofnunar sem fékk nafnið Matstofa Jónasar, til heiðurs Jónasi Kristjánssyni lækni, stofnanda Heilsustofnunar og NLFÍ. Í tilefni af…