Ræða um Jónas Kristjánsson lækni á 80 ára afmæli NLFÍ

Á 80 ára afmæli NLFÍ á Sauðárkróki í sumar hélt Jón Ormar Ormsson mikla og lofsamlega ræðu um Jónas Kristjánsson lækni sem var einn af stofnendum NLFÍ og Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði.
Jónas starfaði lengi sem læknir á Sauðárkróki og þekkir Jón Ormar sögu hans vel er hann starfaði sem læknir á Sauðárkróki frá 1911-1938.

Hér má lesa  þessa fögru ræðu Jóns Ormars:

Ræða Jóns Ormars á afmæli NLFÍ 5.júlí 2017

Með fréttinni er grein af læknishúsinu á Sauðárkróki sem Jónas bjó í meðan hann var héraðslæknir þar.

Related posts

Nýr pistlahöfundur

Gleðilegt nýtt ár

Ályktanir 39. landsþings Náttúrulækningafélags Íslands