Innviðaskuld í endurhæfingu
„Það er innviðaskuld víða í heilbrigðiskerfinu, í húsnæði og viðhaldi þess, í mönnum og tækjabúnaði, rafrænum kerfum og í stjórnsýslu. Endurhæfing er hér ekki undanskilin,” sagði Alma Möller heilbrigðisráðherra við…
„Það er innviðaskuld víða í heilbrigðiskerfinu, í húsnæði og viðhaldi þess, í mönnum og tækjabúnaði, rafrænum kerfum og í stjórnsýslu. Endurhæfing er hér ekki undanskilin,” sagði Alma Möller heilbrigðisráðherra við…
„Staðfest er að fjárveiting til Heilsustofnunar sé innan við helmingur af því sem aðrir fá fyrir sambærilega þjónust,“ segir Þórir Haraldsson forstjóri Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði í aðsendri grein í…
Margrét Grímsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar kynnti í vikunni rannsóknir sem Heilsustofnun hefur unnið að á aðalfundi Evrópsku Heilsulindasamtakanna ESPA í Haapsalu í Eistlandi. Margrét segir að rannsóknin hafi byrjað sem verkefni…
Evrópsku Heilsulindasamtökin ESPA hafa veitt Heilsustofnun í Hveragerði viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf í Hveragerði á Íslandi. Viðurkenningin var veitt við við hátíðlega athöfn á aðalfundi samtakanna í Haapsalu í Eistlandi…
Bæjarráð Hveragerðisbæjar „tekur undir með 40. landsþingi Náttúrulækningafélags Íslands og skorar á stjórnvöld að standa vörð um það mikilvæga starf sem fram fe hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.“ Þessi bókun…