Kjötsúpan og Heilsuhælið
Guðni Ágústsson fyrrverandi alþingismaður og ráðherra er einn helsti stuðningsmaður Heilsustofnunar Náttúrulækningafélagsins. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu segir Guðni að það veki „furðu að hjálparstofnun eins og Heilsustofnun skuli vera fjársvelt…