Sigurjón Danivalsson
Dánarminning Sigurjón Danivalsson framkvæmdastjóri N.L.F.Í. F. 29/10 1900 D. 15/8 1958. Vér sem að Náttúrulækningafélagi Íslands stöndum, höfum orðið fyrir því mótlæti að missa sterkustu stoð þess, Sigurjón Danivalsson, sem…
Dánarminning Sigurjón Danivalsson framkvæmdastjóri N.L.F.Í. F. 29/10 1900 D. 15/8 1958. Vér sem að Náttúrulækningafélagi Íslands stöndum, höfum orðið fyrir því mótlæti að missa sterkustu stoð þess, Sigurjón Danivalsson, sem…
Starfsemi heilsuhælisins hefir verið með svipuðum hætti, það sem af er þessu ári, eins og að undanförnu. Í ársbyrjun voru sjúklingar fáir, en þeim fjölgaði seinni hluta janúar, og frá…
Eins og sagt var frá í skýrslu stjórnar N.L.F.Í., sem flutt var á 8. landsþingi félagsins og birtist í 4. hefti Heilsuverndar 1961, voru aðalframkvæmdir við hælið á árinu 1961…
Fyrstu mánuði þessa árs var aðsókn að heilsuhælinu nokkru minni en árið 1961; eftir því sem á árið hefir liðið hefir þetta breytzt, og nú í haust hefir aðsókn verið…
Fyrir 9 árum áttum við Laufey Tryggvadóttir, núverandi formaður Náttúrulækningafélags Akureyrar, samtal um nauðsyn þess að koma upp náttúrulækningahæli í Eyjafirði. Öll þau ár sem liðin eru síðan að náttúrulækningahælið…