Stofnun og starfsemi NLFÍ
Sumarið 1937 stofnaði Jónas Kristjánsson læknir Náttúrulækningafélag á Sauðárkróki. Fyrsti hvatamaður þess var Björn Kristjánsson, stórkaupmaður, sem haft hefir mikil kynni af náttúrulækningastefnunni í Þýzkalandi og Sviss. Sumarið eftir ferðaðist…