Ný stjórn Náttúrulækningafélags Íslands
Á nýafstöðnu landsþingi NLFÍ var kosin ný stjórn NLFÍ. Þetta var 35. landsþing NLFÍ. Félagið var stofnað á Sauðárkróki árið 1937. Merk tímamót voru á árinu því Heilsustofnun NLFÍ í…
Á nýafstöðnu landsþingi NLFÍ var kosin ný stjórn NLFÍ. Þetta var 35. landsþing NLFÍ. Félagið var stofnað á Sauðárkróki árið 1937. Merk tímamót voru á árinu því Heilsustofnun NLFÍ í…
35. landþing NLFÍ var haldið á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði laugardaginn 19.september síðastliðinn. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á þinginu: Erfðabreyttar lífverur – ræktun erfðabreyttra plantna á Íslandi Landsþing NLFÍ hvetur…
Í dag er afmælisdagur Jónasar Kristjánssonar læknis og frumkvöðuls, stofnanda Náttúrulækningafélags Íslands (1937) og Heilsustofnunar í Hveragerði (1955). Hann var fæddur árið 1870 og lést árið 1960.
60 ára afmæli Heilsustofnunar var haldið síðasta sunnudag og var afskaplega vel heppnað. Í Hveragerði mætti mikill fjöldi af fólki, um 700 manns, sem naut sín við að skoða sig…
Í dag 16.september er dagur íslenskrar náttúru. Dagurinn var stofnaður 16.september 2010 af ríkisstjórn Íslands að tillögu Svandísar Svafarsdóttur þáverandi umhverfisráðherra. Dagurinn er einmitt fæðingardagur grínistans og baráttumannsins Ómars Ragnarssonar og stofnaður honum til heiðurs.…