NLFÍ fagnar nýjum lögum um rafrettur „veip“
Á nýloknu Alþingi Íslendinga var samþykkt á lokametrunum nýtt frumvarp um notkun og aðgengi að rafrettum. Þetta frumvarp er því orðið að lögum þó gildistöku þeirra sé frestað til 1.mars…
Á nýloknu Alþingi Íslendinga var samþykkt á lokametrunum nýtt frumvarp um notkun og aðgengi að rafrettum. Þetta frumvarp er því orðið að lögum þó gildistöku þeirra sé frestað til 1.mars…
Náttúrulækningafélag Íslands hefur breytt opnunartíma sínum og er skrifstofan nú opin þriðjudaga-fimmtudaga kl.9:00 – 12:00. Vegna sumarleyfa verður skrifstofa NLFÍ lokuð frá 1. júli – 20. ágúst. NLFÍ vonar að…
Laugardaginn 5.maí s.l. héldu Ingi Þór Jónsson markaðsstjóri Heilsustofnunar NLFÍ og Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, fræðsluerindi í Kjarna félagsheimili Náttúrulækningafélags Akureyrar. Fjöldi Akureyringa mætti á svæðið og í lokin gæddu…
Fyrirlestur í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélags Akureyrar, laugardaginn 5. maí kl. 11:00-12:00. Fræðandi og skemmtilegur fyrirlestur um starfsemi Heilsustofnunar, mataræði og heilsusamlegan lífstíl. Smakk frá eldhúsinu á Heilsustofnun eftir fyrirlestrana. Allir…
Málþing um stöðu og stefnu endurhæfingar fólks sem greinst hefur með krabbamein. Dagskrá málþings: 15:00 – Ávarp og setning málþings, Alma Möller landlæknir 15:10 – Susanne O. Dalton danskur sérfræðingur…