Aðventufundur NLFA
Náttúrulækningafélag Akureyrar boðar til aðventufundar sunnudaginn 2.desember kl.20:00 í félagsheimilinu Kjarna. Notaleg samvera í byrjun aðventu. Lifandi tónlist – Finnur, Snorri og Ragga spila og syngja. Kæru félagsmenn, fjölmennum og…