38. Landsþing Náttúrulækningafélags Íslands
38. landsþing NLFÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu laugardaginn 11. september sl. Fjörtíu þingfulltrúar frá náttúrulækningfélögum landsins; NLFR og NLFA mættu á svæðið. Landsþingsstörf voru með hefðbundnu sniði.…