Gleðilega hátíð
Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi jólin veita ykkur kærleik og hlýju. Notum jólin á þessum skítnu tímum samkommutakmarkana til að virkilega hlaða batteríin í…
Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi jólin veita ykkur kærleik og hlýju. Notum jólin á þessum skítnu tímum samkommutakmarkana til að virkilega hlaða batteríin í…
Í kvöld kl.19:30 fer fram málþing NLFÍ um sjálfbærni og umhverfisvernd. Málþingið fer fram á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Vel verður gætt að sóttvörnum á málþinginu. Til þess að sem…
Heilsueflandi samfélag Landsþing hvetur stjórnvöld til að stuðla að heilsueflandi samfélagi með öllum tiltækum ráðum. Hæfileg hreyfing, nægur svefn, hvíld, hollt mataræði og jákvæð félagsleg gildi eru lykill að velferð…
Nemendur við Háskólann í Reykjavík munu njóta góðs af sérþekkingu starfsfólks Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í námi, geta sótt þangað starfsþjálfun og stundað rannsóknir, samkvæmt nýjum samningi sem undirritaður var í…
Í gær urðu tímamót í sögu Náttúrulækningafélags Íslands þegar Gunnlaugur K. Jónsson forseti NLFÍ og Pálmi Jónasson sagnfræðingur undirrituðu samning um ritun ævisögu Jónasar Kristjánssonar læknis.Gríðarlegar heimildir söfnuðust við gerð…