Nýr pistlahöfundur

Sara Lind Brynjólfsdóttir er nýr pistlahöfundur nlfi.is. Sara Lind menntaður sjúkraþjálfari með meistaragráðu í lýðheilsuvísindum. Hún hefur starfað í Gáska sjúkraþjálfun frá árinu 2012 ásamt því að vera eigandi að Netsjúkraþjálfun.
Skrif hennar munu snúast um hugðarefni hennar sem snúa að flestöllu er viðkemur hreyfingu, svefni, heilsu og lýðheilsu.

Við hjá NLFÍ hlökkum mikið til samstarfsins við Söru Lind og bjóðum hana innilega velkomna til starfa.

Related posts

Grasaferð NLFR 24. júní með Ásdísi Rögnu

Heilsusamfélag á einstökum stað – Opið hús 9.mars

Heilsustofnun NLFÍ – Stofnun ársins 2024