Ný stjórn Náttúrulækningafélags Íslands

Á nýafstöðnu landsþingi NLFÍ var kosin ný stjórn NLFÍ. Þetta var 35. landsþing NLFÍ. Félagið var stofnað á Sauðárkróki árið 1937. Merk tímamót voru á árinu því Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði fagnaði 60 ára afmæli á árinu.
Á myndinni eru talið frá vinstri: Þröstur Sigurðsson, Brynja Gunnarsdóttir, Ingi Þór Jónsson, Gunnlaugur K. Jónsson, Bjarni Þórarinsson, Margrét Alfreðsdóttir, Sigrún Jóna Daðadóttir og Geir Jón Þórisson.

Stjórn NLFÍ:
Gunnlaugur K. Jónsson, forseti
Geir Jón Þórisson, varaforseti
Ingi Þór Jónsson, ritari
Bjarni Þórarinsson, gjaldkeri
Sigrún Jóna Daðadóttir, meðstjórnandi

Varamenn:
Brynja Gunnarsdóttir
Margrét Alfreðsdóttir
Þröstur Sigurðsson

Related posts

Nýr pistlahöfundur

Gleðilegt nýtt ár

Ályktanir 39. landsþings Náttúrulækningafélags Íslands