Niðurstöður úr hugmyndasamkeppni birtar

Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efndi í janúar 2020 til opinnar hugmyndasamkeppni um enduruppbyggingu Heilsustofnunar NLFÍ og framtíðarskipulag á landi NLFÍ í Hveragerði. Alls bárust 11 tillögur í samkeppnina og voru niðurstöður kynntar 3. júlí 2020 í Hveragerði.​

NIðurstöður má sjá hér.

1. verðlaun: Arkþing-Nordic og Efla.

Related posts

Grasaferð NLFR 24. júní með Ásdísi Rögnu

Heilsusamfélag á einstökum stað – Opið hús 9.mars

Heilsustofnun NLFÍ – Stofnun ársins 2024