Huðnan Hansína komin í heiminn

Geitin okkar Bella er nú borin. Jóhanna á Háafelli sendi okkkur þessa mynd af henni Bellu með huðnuna sína og lét eftirfarandi texta fylgja með: „Hún eignaðist yndislega svartflekkótta huðnu sem dafnar vel og er komin út í frelsið en kemur oftast heim að húsum á kvöldin til að sofa.“ Hefur huðnan hlotið nafn og kallast Hansína eftir Hansínu Benediktsdóttur, konu Jónasar Kristjánssonar stofnanda Náttúrulækningafélags Íslands

Related posts

Snyrtivörur og aðrar eitraðar vörur í umhverfi okkar

Villtir matsveppir á Íslandi – Sveppamó

Nýr pistlahöfundur