Hlaut riddarakrossinn fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar


Eymundur Magnússon var sæmdur á nýársdag heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Riddarakrossinn hlaut hann fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar. Stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur veitti árið 2006 Eymundi viðurkenningu fyrir „frumkvöðlastarf í ræktun matvæla í sátt við umhverfi, vöruþróun og kynningu með framtíðarsýn að leiðarljósi“.

Stjórn NLFÍ, NLFR og NLFA óska Eymundi og eiginkonu hans hjartanlega til hamingju og óska þeim velfarnaðar í framtíðinni.

Related posts

„Heilsustofnun getur ekki beðið lengur“

Þjónusta Heilsustofnunar geti lagst af í núverandi mynd

Innviðaskuld í endurhæfingu