Gleðilegt nýtt ár

Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir góðar stundir á árinu sem var að líða.

Það er bjart framundan og hlökkum við hjá NLFÍ til ársins 2025 og munum við líkt og undanfarna áratugi leitast við að stuðla að heilsueflingu landsmanna, náttúruvernd og umhverfisvænni lífsháttum.

Með nýárskveðju,
Starfsfólk NLFÍ

Related posts

Niðurstöður Heilsustofnunar kynntar á aðalfundi ESPA

Viðurkenning fyrir framúrskarandi starf í Hveragerði

Hveragerðisbær stendur með Heilsustofnun NLFÍ