Gleðilega páska

Náttúrulækningafélag Íslands óskar öllum landsmönnum innilega gleðilegra páska.
Nýtum þetta frí frá amstri hversdagsins til að eiga góðar stundir með vinum og ættingjum í faðmi náttúrunnar.
Munum slagorð NLFÍ, „berum ábyrgð á eigin heilsu“ og hreyfum okkur eftir allt súkkulaðiátið.

Skrifstofa NLFÍ er lokuð yfir páskana og opnum við aftur á þriðjudaginn 3.apríl kl.9:00.

Related posts

Heilsusamfélag á einstökum stað – Opið hús 9.mars

Heilsustofnun NLFÍ – Stofnun ársins 2024

Gleðilegt nýtt ár