Gleðilega hátíð

Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi jólin veita ykkur kærleik og hlýju. Notum jólin á þessum skítnu tímum samkommutakmarkana til að virkilega hlaða batteríin í frið og ró með okkar allra nánustu. Slökkvum á símum, hreyfum okkur reglulega og grípum góðar bækur.

Related posts

Grasaferð NLFR 24. júní með Ásdísi Rögnu

Heilsusamfélag á einstökum stað – Opið hús 9.mars

Heilsustofnun NLFÍ – Stofnun ársins 2024