Breytingar á stjórn Heilsustofnunar

1. nóvember síðastliðinn tók Bryndís Björk Ásgeirsdóttir sæti í stjórn Heilsustofnunar NLFÍ í kjölfarið af því að Þórir Haraldsson vék úr stjórn og tók við sem forstjóri Heilsustofunar NLFÍ.

Bryndís Björk er dósent og deildarforseti sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík (HR).

Aðrir í rekstrarstjórn Heilsustofnunar eru:
Gunnlaugur K. Jónsson, forseti NLFÍ
Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við HR

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir

Related posts

Heilsusamfélag á einstökum stað – Opið hús 9.mars

Heilsustofnun NLFÍ – Stofnun ársins 2024

Gleðilegt nýtt ár