Aðalfundur NLFR

Mjög góð stemmning var á aðalfundi Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem haldinn var 18. mars s.l. í Norræna húsinu.

Eftir hefðbundn aðalfundastörf fengu gestir sér léttar veitingar. Síðast á dagskránni var erindi Elsu Óskar Alfreðsdóttur þjóðfræðings um, Grasalækningahefð á Íslandi, stofnanavæðing alþýðuhefðar og menningararfur þjóðar.
Erindið var bæði fróðlegt og mjög skemmtilegt og sköpuðust léttar umræður um náttúrulækningar fyrr og nú.

Stjórn NLFR þakkar félagsmönnum sínum komuna.

Related posts

Vel heppnuð matþörungaferð

Matþörungaferð 21.september

Vel heppnað kryddjurtanámskeið