Sölvatínsla fyrir félagsmenn NLFR

Mæting við styttuna af Geirfuglinum við Valahnjúk á Reykjanesi kl. 11:30, sunnudaginn 11. september 2022.
Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur mun leiðbeina í ferðinni og, kenna áhugasömum að þekkja, tína og verka söl og annað fjörmeti.
Þátttakendur þurfa að klæða sig eftir veðri, vera í vatnsheldum skóm, helst stígvélum, og hafa með sér poka til að safna í, til dæmis strigapoka.
Gott að taka vatnsbrúsa með. Boðið verðum upp á létt snarl.
Frítt fyrir félagsmenn, aðrir greiða 3.000 kr.

Takmarkaður fjöldi kemst í þessa ferð, fólk verður að skrá sig en það má
gera með tvennum hætti:

  • Senda tölvupóst á nlfi@nlfi.is með nafni, kennitölu og símanúmeri
  • eða hringja á skrifstofu félagsins á virkum dögum frá kl. 10-12
    í síma 552 8191

Related posts

Vel heppnuð matþörungaferð

Matþörungaferð 21.september

Vel heppnað kryddjurtanámskeið