Áhrif plantna á loftgæði innanhúss og líðan fólks
Áhrif plantna felast meðal annars í lífsstarfssemi þeirra. Þær nota koltvísýring, vatn og orku sólarljóssins til uppbyggingar, ferlið köllum við ljóstillífun og aukaafurð hennar er súrefni. Að auki þurfa plöntur…