POTTAPLÖNTUR SEM HENTA VEL Í AUSTUR- OG VESTURGLUGGA

Nú er komið að síðustu greininni um staðstaðsetningu pottaplatna m.t.t. birtu. Síðastar í þessari upptalningu eru plöntur sem henta vel í austur- og vesturglugga, tegundir sem vilja gjarnan bjartan vaxtarstað.
Þessar greinar eru í framhaldi af frábærri grein Guðrúnar Helgu um staðsetningu pottaplantna með tilliti til birtu.

Hér má sjá þessar pottaplöntur sem henta best í austur- og vesturglugga.

Myndirnar af plöntunum eru teknar af floridania.dk

Related posts

Plöntuhornið – Blettaskytta/Pengingablóm er vinsæl á haustin

Villtir matsveppir á Íslandi – Sveppamó

Vel heppnað kryddjurtanámskeið