Pottaplöntur sem henta vel í suðurglugga

Mynd tekin af floridania.dk

Í framhaldi af grein Guðrúnar Helgu um staðsetningu pottaplanta er hér yfirlit yfir plöntur sem henta vel í suðurglugga í húsnæðum okkar.

Plöntur sem henta í suðurglugga þola mikla birta. Ágætis viðmið er að staðsetja þessar plöntur ekki fjær suðurglugga en 3-4 metra. Vert er þó að taka fram að fáar plöntur þola það mikla sólarljós sem bjartasti tími ársins bíður upp á í suðurglugga. Þær plöntur sem þola það eru með mjög þykk og leðurkennd laufblöð.

Hér er listi yfir plöntur sem þola vel suðurglugga.



Related posts

Plöntuhornið – Blettaskytta/Pengingablóm er vinsæl á haustin

Villtir matsveppir á Íslandi – Sveppamó

Vel heppnað kryddjurtanámskeið

1 Ummæli

María Vala 14. september, 2020 - 19:45

Allt frábært við Heilsustofnunina

Comments are closed.

Add Comment