Vel heppnað kryddjurtanámskeið

Kryddjurtanámskeið Auðar I. Ottesen garðyrkjufræðings sem haldið var nýlega tókst alveg frábærlega.
Þátttakendur fræddust um helstu kryddjurtir sem rækta má bæði úti og inni á Íslandi.  Einnig var bragðað á kryddtegunum með ýmsum ostum.

Allir þátttakendur voru hæstánægðir með námskeiðið og sagði ein þeirra þetta um námskeiðið: „Þetta námskeið var meiriháttar. Það var reyndar búið að hvísla að mér að hún (Auður Ottesen) væri frábær…. en þetta var engu líkt! Kærar þakkir“.

Þátttakendur fræðast um ýmsar kryddjurtir
Allir voru hæstánægðir á námskeiðinu

Related posts

Vel heppnuð matþörungaferð

Matþörungaferð 21.september

Plöntuhornið – Blettaskytta/Pengingablóm er vinsæl á haustin