Pottaplöntur sem þola skugga

Sumar plöntur þurfa lítið sem ekkert ljós. Þessar plöntur getur nýst okkur Íslendingum til að lífga upp á heimilið, því birta er oft á skornum skammti stóran hluta ársins.
Þessar greinar eru í framhaldi af rein Guðrúnar Helgu um staðsetningu pottaplantna með tilliti til birtu.

Hér má sjá þessar pottaplöntur sem henta best í skugga.

Myndirnar af plöntunum eru teknar af floridania.dk

Related posts

Plöntuhornið – Blettaskytta/Pengingablóm er vinsæl á haustin

Vel heppnað kryddjurtanámskeið

Plöntuhornið – Hið íslenska jólatré