Pottaplöntur sem henta vel í norðurglugga

Nýlega var skrifuð grein hér um plöntur sem hentuðu vel í suðurglugga en nú er komið að plöntum sem henta best í norðurglugga, þar sem er bjart en sólarlítið. Þessar greinar eru í framhaldi af nýlegri grein Guðrúnar Helgu um staðsetningu pottaplantna með tilliti til birtu.

Hér má sjá þessar pottaplöntur sem henta best í norðurglugga.

Related posts

Plöntuhornið – Blettaskytta/Pengingablóm er vinsæl á haustin

Vel heppnað kryddjurtanámskeið

Plöntuhornið – Hið íslenska jólatré