Plöntuhornið- Sjómannsgleði
Aglaonema commutatum eða sjómannsgleði er ein af þessum klassísku stofuplöntum. Hún tilheyrir Kólfblómaættinni (Araceae), en tegundir þeirra ættar eiga það sameiginlegt að blómið er kólfur. Aglaonema commutatumer sígrænn hálfrunni frá…