Pottaplöntur sem henta vel í suðurglugga
Í framhaldi af grein Guðrúnar Helgu um staðsetningu pottaplanta er hér yfirlit yfir plöntur sem henta vel í suðurglugga í húsnæðum okkar. Plöntur sem henta í suðurglugga þola mikla birta.…
Í framhaldi af grein Guðrúnar Helgu um staðsetningu pottaplanta er hér yfirlit yfir plöntur sem henta vel í suðurglugga í húsnæðum okkar. Plöntur sem henta í suðurglugga þola mikla birta.…
Plöntur þurfa birtu til vaxtar, hversu mikla veltur m.a. á uppruna þeirra. Flestar þeirra tegunda sem ræktaðar eru sem blaðpottaplöntur þrífast vel við bjartar aðstæður, aðrar þrífast betur við dálítinn…
Staðsetning Íslands hér rétt norður undir heimsskautsbaug og einangrun þess frá öðrum löndum er að mörgu leyti mjög heppileg. Við þurfum til dæmis ekki að standa í landamæraerjum við nágrannaþjóðir,…
Planta mánaðarins er í „retro“ stíl og getur „poppað“ upp hvert heimili. Begonia Rex er hópur blendinga og ræktunarafbrigða er gengur undir íslenska heitinu kóngaskáblað. Skemmtilega fögur og sérkennileg planta…
Planta mánaðarins er afbragðs listaverk, getur komið í staðinn fyrir hvaða skrautvasa sem er. Hér erum við með hitabeltisplöntur úr örvarótarættinni – Maracantaceae, ættkvíslin er Calathea og innan hennar er…