Ástarmálin
Örstuttu eftir fæðingu sína eru ungmeyjarnar mínar farnar að ybba gogg og keyra. Einhvers staðar á leiðinni hef ég greinilega lokað báðum augum samtímis í smástund og þær notað tækifærið…
Örstuttu eftir fæðingu sína eru ungmeyjarnar mínar farnar að ybba gogg og keyra. Einhvers staðar á leiðinni hef ég greinilega lokað báðum augum samtímis í smástund og þær notað tækifærið…
Vorið staldraði við í einn dag fyrir um þremur vikum síðan – þvílíkur gleðigjafi sem sólin er, fyrir allar lífverur. Við höfum verið í þvílíkum gráma og rigningu í fleiri…
Peningaþvætti er aðgerð sem ég hef lítið stundað um ævina, nema þá kannski þarna um árið þegar ég gleymdi fimmhundruðkallinum í rassavasa gallabuxnanna og skellti þeim í þvottavélina. Hreinni fimmhundruðkall…
Skortur á sólarljósi er eitt af því sem er einkennandi fyrir janúarmánuð. Jafnvel þótt framboð af birtu vaxi löturhægt með hverjum degi eftir því sem líður á mánuðinn held ég…