Fyrsta Úlfarsfell ársins
Kópavogsbúar og aðrir nærsveitamenn hafa á síðustu árum áttað sig æ betur á dásemdum Úlfarsfells sem útivistarsvæðis. Þetta þægilega fjall er mjög vel í sveit sett, aðgengi gott úr öllum…
Kópavogsbúar og aðrir nærsveitamenn hafa á síðustu árum áttað sig æ betur á dásemdum Úlfarsfells sem útivistarsvæðis. Þetta þægilega fjall er mjög vel í sveit sett, aðgengi gott úr öllum…
Í hverfinu mínu í uppsveitum Kópavogs er venjulega fátt í fréttum, sumir myndu jafnvel halda því blákalt fram að þar gerðist aldrei neitt en það er nú ekki alls kostar…
Um daginn var ég að skrolla niður eftir fésbókinni í símanum mínum þegar ég rakst á einstaklega krúttlegt myndband af fimm sofandi kettlingum. Þeir lágu þétt saman, hlið við hlið,…
Mér til mikillar hrellingar hef ég tekið eftir því að undanförnu að sjónin er tekin að þroskast. Þetta virðist gerast í stökkum, ekki jafnt og þétt. Þannig tók ég eftir…
,,Algengasti skafrenningur á Íslandi er lágarenningur“ fullyrti maður nokkur við nemendur í garðyrkju fyrir nokkrum árum. Þessi maður hafði verið fenginn til að flytja erindi um garðyrkjutengt efni sem hann…