Verður brennt brúnt?
Loksins kom sumar! Eftir óralanga bið birtist gula vinkonan okkar á heiðbláum himninum og gladdi landsmenn eftir hartnær tveggja ára fjarveru. Hún hefur sosum einstaka sinnum minnt aðeins á sig,…
Loksins kom sumar! Eftir óralanga bið birtist gula vinkonan okkar á heiðbláum himninum og gladdi landsmenn eftir hartnær tveggja ára fjarveru. Hún hefur sosum einstaka sinnum minnt aðeins á sig,…
Á hverjum einasta degi leggur stór hluti landsmanna sig í stórhættu við að stunda heimilisstörf. Í sumum tilfellum er hættan augljós og þar af leiðandi er búið að vara fólk…
Tækniþróun og uppgötvanir á því sviði hafa gert líf okkar þægilegra og betra á mörgum sviðum. Það er t.d. erfitt að ímynda sér tilveruna án rafmagns eða „snjall“síma í nútímalíferni,…
Nú þegar styttist í vorið er gott að huga að plöntunum sem hafa notið hvíldarinnar í vetur, búum þær undir vaxtartímann sem er að ganga í garð með umpottun og…
Nú er komið að síðustu greininni um staðstaðsetningu pottaplatna m.t.t. birtu. Síðastar í þessari upptalningu eru plöntur sem henta vel í austur- og vesturglugga, tegundir sem vilja gjarnan bjartan vaxtarstað.Þessar…