Veiða og sleppa
Í ljósaskiptunum á fullkomnu ágústkvöldi sátum við fjölskyldan við útikamínuna og nutum þess að ylja okkur við eldinn, grilluðum sykurpúða og spjölluðum um lífið og tilveruna. Veðrið var upp á…
Í ljósaskiptunum á fullkomnu ágústkvöldi sátum við fjölskyldan við útikamínuna og nutum þess að ylja okkur við eldinn, grilluðum sykurpúða og spjölluðum um lífið og tilveruna. Veðrið var upp á…
Eins og aðrir landsmenn brugðum við fjölskyldan undir okkur betri fætinum og ferðuðumst innanlands í sumar. Því miður urðu væntingar ungmeyjanna minna um huggulega tjaldútilegu að engu því í bæði…
Á vordögum sendi yngri dóttir mín mér skilaboð í símann og spurði hvort hún mætti vera lengur úti með vinum sínum. Ég opnaði skilaboðin, las þau vandlega, rifjaði í snatri…
Um miðjan mars, þegar tilkynnt var um lokanir framhaldsskóla og grunnskólar í Kópavogi voru lokaðir vegna verkfalla pakkaði ég ungmeyjunum niður og hélt í sumarbústaðinn í sjálfskipaða útlegð, við mæðgurnar…
Örstuttu eftir fæðingu sína eru ungmeyjarnar mínar farnar að ybba gogg og keyra. Einhvers staðar á leiðinni hef ég greinilega lokað báðum augum samtímis í smástund og þær notað tækifærið…