Þaulsætnir gestir – Pistill frá Gurrý
Sumarið er tími garðyrkjutilrauna. Frá því við Íslendingar uppgötvuðum gleðina við það að rækta plöntur okkur til gagns og augnayndis höfum við ótrauð prófað ótal tegundir plantna af ýmsum gerðum.…
Sumarið er tími garðyrkjutilrauna. Frá því við Íslendingar uppgötvuðum gleðina við það að rækta plöntur okkur til gagns og augnayndis höfum við ótrauð prófað ótal tegundir plantna af ýmsum gerðum.…
Vonandi ná sem flestir að komast í sumarfrí á meðan sólin er enn tiltölulega hátt á lofti og hitastigið nær tveggja stafa tölum nokkra daga í röð. Sólríkir og heitir…
Ég er ein af þeim fjölmörgu foreldrum sem reka ferðaþjónustufyrirtæki fyrir börnin sín, eftir að formlegum vinnudegi lýkur. Þá tekur við skutltíminn svokallaði, það þarf að sækja einn og skutla…
Í dymbilvikunni mættu fyrstu tjaldarnir í túnið á Garðyrkjuskólanum á Reykjum þannig að vorið er formlega komið, utanhúss. Í gróðurhúsum garðyrkjumanna um land allt er vorið löngu mætt á svæðið,…
Veturinn í vetur fer að öllum líkindum á spjöld sögunnar sem einstaklega hryssingsleg útgáfa af vetri. Hann byrjaði vel, nóvember var mildur og tiltölulega blíðlegur en desember skall á af…